Framkvæmdir í reiðhöll – undanþágur

 

Meðan á lokun hallarinnar stendur, verður sett upp  vatnsúðunarkerfi.  Hugað verði að bættri lýsingu og öðrum viðhaldsþáttum.

 

Óskir hafa borist um undanþágu á æfingum í reiðhöllinni, en við lokuðum höllinni á grundvelli tilmæla frá sóttvarnarlækni, þ.e. að höllin falli undir íþróttamannvirki sem er búið að fyrirskipa að beri loka.

Það er því ekki á okkar valdi að veita undanþágur frá því banni.  Við beinum því öllum beiðnum um undanþágu til Almannavarna/sóttvarnarlæknis. 

Stjórnin