- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 08 2026 11:57
-
Skrifað af Sonja
Kæra nefndarfólk, við viljum biðja ykkur um að senda fullt nafn, nefnd sem þið eruð að starfa í, símanúmer, email og 1 andslitsmynd á Brynjar Már Valdimarsson, hann bíður um þetta á messenger 
Þetta er fyrir nýja heimasíðu okkar!
Takk fyrir!
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 07 2026 19:30
-
Skrifað af Sonja
Næsta sunnudaginn, 11.janúar, verður opið þrautabraut inni stóra reiðhöllinni fyrir alla í boði æskulýðsnefnd milli 10 og 16!
Allir velkomin, börn sem og fullorðna að nýta tækifæri til að leika sér með hestana og venja við dót! Frábær leið til að byggja upp traust og frábær tamning.

- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 06 2026 13:33
-
Skrifað af Sonja
Félagsgjöld Harðar eru komnar inni abler og viljum við biðja ykkur að fara í gegnum linkinn að neðan og skrá ykkur þar til greiðslu. Með þessari leið er hægt að borga með kort, ef við þurfum að stofna reikninginn, sem við förum annars í rétt fyrir lok janúar, bætist þá við umsýslugjald / seðilgjald fyrir greiðsluseðill
.
Miðað er alltaf við fæðingaár ekki afmælisdag 
Félagsgjöld 22-69
https://www.abler.io/shop/hfhordur?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTE1NzM=
Félagsgjöld 70ára plús
https://www.abler.io/shop/hfhordur?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTE1NzI=
Félagsgjöld 18-21árs
https://www.abler.io/shop/hfhordur?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTE1NzE=
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 06 2026 09:24
-
Skrifað af Sonja
Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur, verður með fyrirlestur hjá hestamannafélaginu Herði og fer yfir liðið sýningarár kynbótahrossa og fer yfir það sem er á döfinni á komandi ári.
Harðarból, félagsheimili Harðar, Varmárbakka
Fimmtudagurinn 29. janúar klukkan 20:00
Kaffi og léttar veitingar verða í boði, svo við hvetjum alla til að mæta, njóta góðs félagsskapar og fræðast!
Ekki láta þetta framhjá þér fara – allir hestamenn og áhugasamir um hrossarækt eru hjartanlega velkomnir. Deilið endilega til þeirra sem gætu haft áhuga! 🐴
🌟 Sjáumst í Harðarbóli! 🌟
Kveðja
Kynbótanefnd Hestamannafélagsins Harðar
EINNIG:
Kynbótaferð Harðar verður farin laugardaginn 28. feb
Nánar um ferðina auglýst síðar hvert verður farið og einnig með skráningu og greiðslu fyrir þátttöku