Námskeið fræðslunefndar 2023
TAKMARKAÐ PLÁSS Á FLEST NÁMSKEIÐ!
Gæðingafiminámskeið með Fredricu Fagerlund - FULLT
Gæðingafiminámskeið með Fredericu Fagerlund (hordur.is)
Í vetur verður Fredrica Fagerlund með námskeið í Gæðingafimi en Fredrica hefur náð góðu gengi sjálf í gæðingafimi.
Námskeiðið er hugsað fyrir öllum aldurshópnum og þá líka þau sem stefna á taka sínu fyrsta skref í að keppni í greininni.
Námskeiðið byggist á einum bóklegum tíma þann 05. Janúar, sýnikennsla þann 2.febrúar ásamt 7 verklegum 45 mínútna einkatímum og einn tími er þegar mót verður 18.febrúar í Herði. Verklegur hluti er því dreift yfir 4 helgar.
Bóklegt í Harðarbol: 05.jankl 1830-2000
Sýnikennsla: 02.feb kl 19:00
Verkleg kennsla fer fram helgarnar 16.-18. desember – 7.-8. janúar – 4.-5. febrúar – 18.-19. febrúar (18. Mót og 19. síðasti tíminn).
Verð 60000kr
Skráning opnar fimmtudaginn 03.november kl 20:00
Að bæta hestinn sinn í hendi.
Farið stig að stigi í gegnum ýmsar aðferðir við að vinna í hendi, sem er nauðsynlegur grunnur til að bæta samskiptakerfið mill manns og hests. Samspil ábendinga, misstyrk hjá hestinum, hafa hann færanlegann og sveigjanlegan. Unnið er með hestinn við beisli og keyri.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
6 skipti
Fimmtudaga kl 18-19
Dagsetningar
19.1.
26.1.
9.2.
16.2.
23.2.
2.3.
Verð: 22 000 kr
Töltnámskeið - FULLT
Töltnámskeið 2023 - UPPBÓKAÐ (hordur.is)
Namskeið sem byggist a gangtegundinni tölt. Henntar fullorðnum sem hafa ahuga a að bæta sig og hestinn sinn a tölti. Einnig verður möguleiki a að fara í aðra þætti eftir óskum.
Kennt verður í 6 skipti á þriðjudögum kl 19:00
Dagsetningar 2023:
17. janúar
24. janúar
31. janúar
07. febrúar
14. febrúar
21. febrúar
Kennari: Petrea Ágústsdóttir
Verð: 22.000 kr
Knapamerki 1 – Námskeið - bóklegt og verklegt - FRESTAÐ
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
- Geta teymt hestinn á múl eða beisli við hlið sér á feti og brokki/tölti
- Geta farið á og af baki beggja megin
- Kunna rétt taumhald og að stytta rétt í taumi
- Geta setið hest í lóðréttri (hlutlausri) ásetu á feti, tölti/brokki og hægu stökki
- Geta framkvæmt nokkrar sætisæfingar í hringtaum skv. stjórnun frá kennara
- Geta skipt á milli hlutlausrar ásetu, hálfléttrar og stígandi ásetu (1. stig stígandi áseta)
- Kunni að skilja rétt við hest og búnað að reiðtíma loknum
Kennt verður 2 bóklega (1,5h) og 10 verklegir tímar (plús verklega próf og bóklega próf),
Námskeið byrjar á bóklega tíma 02.janúar 2023 Kl 1700-1830, Aldurstakmark er 12 ára.
Verklegt Próf: 04april2023 Kl 18-19
Kennari : Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Verð: Ungmenni 33.000 krónur með prófi og skírteini
Verð: Fullorðnir 45.000 krónur með prófi og skírteini
Skráning opnar 20.12. Kl 20:00 og lokar 30.12.22
Knapamerki 2 – bóklegt og verklegt
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
- Riðið helstu reiðleiðir á reiðvelli
- Geta riðið í hlutlausri lóðréttri ásetu, hálfléttri og stígandi ásetu
- Hafa gott jafnvægi á baki hestsins og nota rétt taumhald
- Látið hestinn stoppa, standa kyrran og ganga aftur af stað
- Geta riðið á slökum taum og léttri taumsambandi
- Grunnskilningur fyrir samspil ábendinga
- Sýna það í reiðmennsku og umgengni við hestinn að hann hafi tileinkað sér rétt viðhorf til hans
- Geta riðið hesti á víðavangi, haft góða stjórn og gætt fyllsta öryggis
Kennt verður 2 bóklega (1,5h) og 12 verklegir tímar (plús verklega próf og bóklega próf).
Námskeið byrjar á bóklega tíma 2.janúar 2023 Kl 1830.
10.jan / 17jan / 24jan / 31jan
07feb / 14feb / 21feb / 28feb
07mars / 14mars / 21mars / 28mars
Verklegt Próf: 04april2022 Kl 20-21
Verklegar tímar Miðvikudagshópur (1hópa) kl 18-19 - FULLT
Kröfur til knapans: Það þarf að vera búin með bóklega Knapamerki 1.
Kennarar: Ragnheiður Þorvalds á þriðjudögum og Sonja Noack á miðvikudögum (yngri stig)
Verð: Ungmenni 38.000 krónur með prófi og skírteini
Verð: Fullorðnir 48.000 krónur með prófi og skírteini
Knapamerki 3 - FULLT
verklegur hluti (bóklegt er sérnámskeið sem alltaf kennt er um haustið)
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
Að láta hestinn víkja um fram og afturhluta
Knapinn hafi vald á lóðréttri ásetu, stígandi ásetu og hálfléttri ásetu
Knapinn geti riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
Knapinn geti riðið við slakan taum og langan taum
Knapinn geti látið hestinn fara krossgang áfram og til hliðar á sama tíma
Knapinn hafi gott vald á að nota reiðvöllinn rétt
Knapinn hafi tileinkað sér rétt viðhorf gagnvart hestinum bæði í reiðmennsku & umgengni
Knapinn geti látið hestinn fara rétt yfir slár og stökkva yfir litla hindrun
Kröfur til hestsins: Hesturinn á að vera spennulaus og vera með fín gangskil af 4 gangtegundum.
Tímasetningar: Kl 18-1845 (fyrri hópur) 1845-1930 (seinni hópur) (Miðvikudaga og suma föstudaga)
Námskeiðið byrjar 11. janúar 2023
Verð: Unglingar/Ungmenni 44.000 krónur
Verð: Fullorðnir 52.000 krónur með prófi og skírteini
Leiðtogafærni og samspil - Helgarnámskeið
Á þessu námskeiði er farið í ýmiskonar leiðtogaæfingar með hestinn. Nemendur
æfa að bera sig rétt og staðsetja sig. Læra
lesa í atferli hestsins og líkamsstöðu.
Fá virðingu og fanga athygli hanns. Fá hestinn rólegan, færanlegann og
samstarfsfusann. Unnið er með hestinn í
hendi við snúrumúl og langan vað. Unnið
er út frá hugmyndafræði Pat Parelli og Monty Roberts.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Þáttakendur þurfa að vera allavega 12ára
Dagsetning: 14. og 15.janúar 2023
Verð: 12000kr
Minnst 8 max 12 manns :)
Einkatímapakki með kennara af eigin vali
Ingunn Birna Ingólfsdóttir
Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Vilfríður Sæþórsdóttir
Sonja Noack
Námskeið sérsniðað á hvern og eitt nemandi.
5x30min einkatímar - dagsetningar og tímasetingar eftir samkomulag enn aðallega eru lausar tíma fyrr á daginn – litill laus í reiðhöllinni um kvöldið nema fimmtudaga. Endilega hafið samband í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og við tökum stöðuna.
Verð 27000 - Skráning í gegnumThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Skráning á flest námskeið fara fram í gegnum Sportabler og opna 28.11.
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
Sýnikennslur 2023
12 janúar Sigvaldi Lárús
02 febrúar Fredrica Fagerlund
Helgarnámskeið 2023
Gæðingafiminámskeið yfir 5 helgar með Fredrica Fagerlund
14.-15. janúar Námskeið: Leiðtogafærni og samspil (hordur.is) Ragnheiður Þorvalds
20.-22. Janúar Kennslunámskeið fyrir Reiðkennarar með Mette Mannseth
11.-12 febrúar Fríða Hansen