Dagskrá Harðar 2020

Dagskrá 2020

Með fyrirvara um breytingar. Ódagsettir viðburðir verða auglýstir síðar

 

Janúar

4-5. Knapamerki 1 og 2 Stöðupróf
17.-19. Reiðmaðurinn
23. Fyrirlestur í Hardarbol Ástandsskoðun með Auður Hestanuddari

 

Febrúar

1.-2. Reiðnámskeið Fredrica Fagerlund
9. Vetrarmót Harðar I - Grímubúningaþema
14.-16. Reiðmaðurinn
28. Mótaröð (Fjórgangur)
29. Félagsreið - Ferðanefnd
22.-23. Sirkusnámskeið Ragnheiðar Þorvaldadóttir
 

Mars

7. Vetrarmót Harðar II - Spariþema
13.-15 Reiðmaðurinn
14. Árshátíð 
20. Félagsreið - Ferðanefnd
20. Mótaröð (Fimmgangur)
21.-22. Hæfileikamótun LH í Reiðhöllinn
28. Vetrarmót Harðar III – Lopapeysuþema

 

Apríl

3.– 5. Reiðmaðurinn 
17. Mótaröð (Tölt)
10. Félagsreið - Ferðanefnd
((10-13. PÁSKAR))
18.-19.mars Tölt-Helgarnámskeið með Sara Rut Heimisdóttir
23. Sumardagurinn fyrsta- Hreinsunardagur og Firmakeppni Harðar
25. Riðið í Fák - Ferðanefnd
Miðbæjarreið
Kótilettukvöld 

 

Maí

1. Dagur íslenska hestsins, Opið hús. Hestasýning.
2. Fákur kemur í heimsókn - Ferðanefnd 
16. Formannsfrúarreið – Ferðanefnd
23. Náttúrareið að Kiðafelli – Ferðanefnd
22.-24. Íþróttamót Harðar

 

Júní

13.-14. Gæðingamót Harðar

 

Júli

Ágúst

 

September

Kennsla FMOS byrjar

 

Október

Hrossakjötsveisla Áttaviltra

Aðalfundur – Harðar

 

Nóvember

 

Desember

  1. Gamlársreið

Heldri menn og konur - jólahittingur