Dagskrá Harðar 2019

Drög af dagskrá 2019

Með fyrirvara um breytingar. Ódagsettir viðburðir verða auglýstir síðar.

 

Janúar

4. Sýnikennsla Hinrik Þór Sigurðsson – Rauði þráðurinn, þjálfun og uppbygging til árangurs! – Fræðslunefnd Harðar

10. Æskulýðsnefnd Þrif á reiðtygjum í andýri reiðhallirnar og Auður sýnir teygjuæfingar

11.-13. Reiðmaðurinn

 

Febrúar

1.-3. Reiðmaðurinn
7. Þorrablótið Heldri Menn og Konur - Harðarbol
9.   Vetrarmót Harðar I
16.-17. Sirkusnámskeið Ragnheiðar Þorvalds
23. Vetrarmót Harðar II  / Árshátíðarmót
23. Árshátíð Harðar
 

Mars

1.-3. Reiðmaðurinn
3.   Hrímnis Mótaröð (Gæðingafimi)
9. Æskulýðsnefnd Gistipartý í Harðarból
9.-10. Bendikt Lindal Námskeið
23. Vetrarmót Harðar III
27.  Hrímnis Mótaröð (Fjórgangur)
29.-31. Reiðmaðurinn
 

 Apríl

6. Páskafitness - Æskulýðsnefnd
24. Hrímnis Mótaröð (Fimmgangur)
25. Sumardagurinn fyrsti -  Hreinsunardagur og Firmakeppni Harðar
                                                                                                                       

 

Maí


1. Dagur íslenska hestsins - Æskulýðsnefnd - Opið hús Hestasýning 
4. Æskan og hesturinn í Spretti - Æskulýðsnefnd
4. Hlégarðsreið Fákur í heimsókn
10.-12. Íþróttamót Harðar
10. Kótilettukvöld
11. Riðið í Fák - Ferðanefnd
19. Óvissuferð - Æskulýðsnefnd
25. Formannsfrúarreið 
26. Kirkjureið og kirkjukaffi  / Hestamanna-messa
30. Reiðtúr og Grill - Æskulýðsnefnd 

 

Júní         

1. Náttúrureiðin – Ferðanefnd 
8.-9. Gæðingamót Harðar

Júli 

Ágúst

September

Kennsla FMOS byrjar

Október

Uppskeruhátíð - Æskulýðsnefnd                                                                                                                                    


Nóvember

9. Hrossakjötsveisla 8villtra

14. Aðalfundur Harðar

 

Desember

Heldri menn og konur - jólahittingu
31. Gamlársdagsreiðtúr