Dagskrá Harðar 2023

Dagskrá 2023

Með fyrirvara um breytingar. Ódagsettir viðburðir verða auglýstir síðar

 

Desember 2022

08. Fyrirlestur um hófsperru í Harðarboli

11. Opið hús í Herði - stutt sýning og hesthús opna dýrnar :)

14. Adventukvöld 60plús

17.-18. Gæðingafiminámskeið með Fredericu Fagerlund (hordur.is 1/4

31. Gamlársreið

 

Janúar

 2. Bóklegt Kn2 í Harðarbol

7.-8. Gæðingafiminámskeið með Fredericu Fagerlund (hordur.is) 2/4

9. Bóklegt Kn2 í Harðarbol

12. Sýnikennsla Sigvaldi kl 19 - Sýnikennsla - Léttleiki, virðing og traust (hordur.is)

14.-15. Helgar Námskeið: ​Leiðtogafærni og samspil (hordur.is)

16. Próf Kn2 í Harðarbol

20.-22. Mette Mannseth - Reiðkennaranámskeið - Símenntunarnámskeið með Mette Mannseth 20-22 janúar (hordur.is)

23. Prjónukvöld í Harðarbóli  kl 19

28. 1. Vetrarmót

28. Kótilettukvöld

Nefndakvöld

Febrúar

02. Sýnikennsla Fredrica Fagerlund um Gæðingafimi

04.-05. Gæðingafiminámskeið með Fredericu Fagerlund (hordur.is) 3/4

11.-12. Helgarnámskeið með Fríða Hansen

18. Gæðingafimimót Harðar

19. Gæðingafiminámskeið með Fredericu Fagerlund (hordur.is) 4/4

25. Árshátíðarmót Harðar (2. Vetrarmót)

25. Árshátíð Harðar

27. Prjónukvöld í Harðarbóli  kl 19

Mars

9. Sýnikennsla með Súsönnu Sand

11.-12. Pollar Helgarnámskeið með Þórdís Erla Gunnarsdóttir

18. 3. Vetrarmót

26. Meistaradeild Æskunnar - Gæðingafimi - haldið í Hörð

27. Prjónukvöld í Harðarbóli  kl 19

29. Kvennanefnd - 1. Reiðtúr 

Félagsreið í Laxnes  – Ferðanefnd

Apríl

1. Páskaleikir Æskulýðsnefnd

1. Skemmtimót

((08-10. PÁSKAR))

20. Sumardagurinn fyrsta- Hreinsunardagur og Firmakeppni Harðar

29. Heimsókn í Fák 

Maí

1. Dagur íslenska hestsins / (Miðbæjarreið)

6. Hlégarðsreið - Fákur kemur í heimsókn

 14. Kirkjureið (messa kl 14.00) 

18.-21. Gæðingamót Harðar

 

Stóra kvennareiðin

Náttúrureið

 

Júní

03.-04. Íþróttamót Harðar

Júli

Ágúst

September

Kennsla FMOS byrjar

22-24 Reiðmaðurinn

Október

12. Nefndarkynningu

13-15. Reiðmaðurinn

28. Hrossakjötsveisla Áttaviltra

Nóvember

9. Aðalfundur – Harðar

10.-12. Reiðmaðurinn

 

Desember

Heldri menn og konur – jólahittingur

8. - 10. Reiðmaðurinn

31. Gamlársdagsreið