NÁMSKEIÐ ÆSKULÝÐSNEFNDAR VETURINN 2023
NÁMSKEIÐ ÆSKULÝÐSNEFNDAR VETURINN 2023
Öll námskeið eru auglýst með fyrirvara um næga þátttöku og tímasetningu og jafnframt með fyrirvara um innsláttarvillur í auglýsingatexta. Mæta þarf með eigin hest og búnað nema annað kemur fram.
TAKMARKAÐ PLÁSS Á FLEST NÁMSKEIÐ!
Pollanámskeið – teymdir og ekki teymdir 5 skipti
Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum eða eru á staðnum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.
Kennari: Petrea Ágústsdóttir
Dagsetningar Þriðjudagar
BYRJAR 24.1.
24. janúar
31. janúar
07. febrúar
14. febrúar
21. febrúar
kl 1600-1630 teymdir
kl 1630-1700 ekki teymdir
Kennt einu sinni í viku í hálftíma í 5 skipti
Verð: 5500 kr
Á námskeiðinu gerum við skemmtilegar fimleika æfingar á hestbaki sem bæta jafnvægi, styrk og líkamsvitund sem og auka kjark og sjálfstraust í kringum hesta. Börnin fá þæg hross til afnota og vinna í pörum þar sem annar hringteymir og hinn gerir æfingar á hesti til skiptis, en við byrjum námskeiðið á því að æfa okkur í að hringteyma hest. Börnin mæta með hjálm í tíma.
Max 6 manns
Kennt verður á miðvikudögum kl 17-18
Dagsetningar
11jan / 18jan / 25jan / 01feb / 08feb / 15feb
Kennari verður Fredrica Fagerlund
Verð: 14.000 kr
Almennt reiðnámskeið minna/meira vanir - 6 skipti
Keppnisnámskeið Sigvaldi Lárus - FULLBÓKAÐ
Keppnisnámskeið 2023 börn /unglingar/ungmenni– Sigvaldi Lárus Guðmundsson (hordur.is)
Sýnikennsla fimmtudagur 12 jan kl 19:00
09 jan
16 jan
23 jan
30 jan
06 feb
13 feb
Keppnisnamskeið Harðar fyrir börn, unglinga og ungmenni rennur af stað í byrjun janúar og eru sex skipti til að byrja með og verða kennd á mánudögum.
Tilgangur námskeiðsins er að byggja upp bæði knapa og hest fyrir komandi keppnistímabil. Ásamt þessu verður farið í að aðstoða þáttakendur við þjálfun hestanna sinna, bæta jafnvægi og stjórnun ásamt ásetu og stjórnun knapa.
Námskeiðið er í boði fyrir bæði krakka með keppnisreynslu og líka þau sem eru að taka sín fyrstu skref í keppni.
Það verður sýnikennsla fimmtudag 12.janúar sem allir nemendur eiga helst að mæta (innifalið). Verkleg kennsla hefst mánudaginn 09. janúar. ATH: Hver knapi getur bara skrá sig með einum hesti, enn möguleiki að skrá sig á biðlista með hest númer 2 ef eitthvað losnar í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kennari: Sigvaldi Lárus
Sigvaldi er útskrifaður Reiðkennari frá Háskólanum á Hólum.
Hann hefur yfirgripsmikla reynslu af reiðkennslu hvort sem það er undirbúningur fyrir keppni eða að aðstoða við þjálfun hesta og knapa. Sigvaldi hefur m.a. starfað sem reiðkennari við Háskólann á Hólum, við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, kennt Reiðmanninn og er nú yfirreiðkennari Hæfileikamótunar LH fyrir krakka á aldrinum 14-17 ásamt því að hafa haldið reiðnámskeið hérlendis sem og erlendis.
Pláss fyrir 12 krakkar.
Verð 27.500 kr
Knapamerki 1 – Námskeið - bóklegt og verklegt - FRESTAÐ
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
- Að undirbúa hest rétt fyrir reið
- Geta teymt hestinn á múl eða beisli við hlið sér á feti og brokki/tölti
- Geta farið á og af baki beggja megin
- Kunna rétt taumhald og að stytta rétt í taumi
- Geta setið hest í lóðréttri (hlutlausri) ásetu á feti, tölti/brokki og hægu stökki
- Geta framkvæmt nokkrar sætisæfingar í hringtaum skv. stjórnun frá kennara
- Geta skipt á milli hlutlausrar ásetu, hálfléttrar og stígandi ásetu (1. stig stígandi áseta)
- Kunni að skilja rétt við hest og búnað að reiðtíma loknum
Kennt verður 2 bóklega (1,5h) og 10 verklegir tímar (plús verklega próf og bóklega próf),
Námskeið byrjar á bóklega tíma 02.janúar 2023 Kl 1700-1830, Aldurstakmark er 12 ára.
Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol á mánudögum:
2.1. og 9.1. kl 1700-1830
Bóklegt próf þriðjudaginn 16. janúar 2023 – í Hardarboli Kl 1800-1900
Verklegar tímar á þriðjudögum í Blíðubakkahúsinu kl 18-19
24. / 31. Janúar 2022
7. / 14. / 21. / 28. Febrúar 2022
07. / 14. / 21. / 28. Mars 2022
Verklegt Próf: 04april2023 Kl 18-19
Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að hringteymast og fara um á brokki án vandarmála.
Kennari : Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Verð: Ungmenni 33.000 krónur með prófi og skírteini
Verð: Fullorðnir 45.000 krónur með prófi og skírteini
Knapamerki 2 – bóklegt og verklegt
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
- Geta látið hestinn kyssa ístöð á baki og við hönd, til beggja hliða
- Riðið einfaldar gangskiptingar
- Riðið helstu reiðleiðir á reiðvelli
- Geta riðið í hlutlausri lóðréttri ásetu, hálfléttri og stígandi ásetu
- Hafa gott jafnvægi á baki hestsins og nota rétt taumhald
- Látið hestinn stoppa, standa kyrran og ganga aftur af stað
- Geta riðið á slökum taum og léttri taumsambandi
- Grunnskilningur fyrir samspil ábendinga
- Sýna það í reiðmennsku og umgengni við hestinn að hann hafi tileinkað sér rétt viðhorf til hans
- Geta riðið hesti á víðavangi, haft góða stjórn og gætt fyllsta öryggis
Kennt verður 2 bóklega (1,5h) og 12 verklegir tímar (plús verklega próf og bóklega próf).
Námskeið byrjar á bóklega tíma 2.janúar 2023 Kl 1830.
Dagsetningar: Bóklegar tímar í Hardabol á mánudögum:
2.1. og 09.1. kl 1830-2000
Bóklegt próf mánudaginn 16. janúar 2023 – í Hardarboli Kl 1800-1900
Verklegar tímar Þriðjudagshópa Ragnheiður 20-21 (ungmenni/fullorðnir) LAUS PLÁSS
10.jan / 17jan / 24jan / 31jan
07feb / 14feb / 21feb / 28feb
07mars / 14mars / 21mars / 28mars
Verklegt Próf: 04april2022 Kl 20-21
Verklegar tímar Miðvikudagshópur (Sonja) kl 18-19 - FULLT
11jan / 18jan /25jan
01feb / 08feb / 15feb / 22feb
01mars / 08mars / 15mars / 22mars / 29mars
Verklegt próf 05april kl 18-19
Verklegar tímar fimmtudagshópa Ragnheiður kl 16-17 (Unglingar / Ungmenni) - FULLT
og 17-18 (Fullorðnir Kristjana Hópur) 1 PLÁSS LAUS
5jan / 12jan / 19jan / 26jan /
02feb / 09feb / 16feb / 23feb
02mars / 09mars / 16mars / 23mars
Próf 30mars
Kröfur til knapans: Það þarf að vera búin með bóklega Knapamerki 1.
Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að fara um á brokki án vandarmála og einnig þarf að geta riðið tölt og taka stökk.
Kennarar: Ragnheiður Þorvalds á þriðjudögum og Sonja Noack á miðvikudögum
Verð: Ungmenni 38.000 krónur með prófi og skírteini
Verð: Fullorðnir 48.000 krónur með prófi og skírteini
Knapamerki 3 - verklegt - FULLT
verklegur hluti (bóklegt er sérnámskeið sem alltaf kennt er um haustið)
Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
Að láta hestinn víkja um fram og afturhluta
Knapinn hafi vald á lóðréttri ásetu, stígandi ásetu og hálfléttri ásetu
Knapinn geti riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
Knapinn geti riðið við slakan taum og langan taum
Knapinn geti látið hestinn fara krossgang áfram og til hliðar á sama tíma
Knapinn hafi gott vald á að nota reiðvöllinn rétt
Knapinn hafi tileinkað sér rétt viðhorf gagnvart hestinum bæði í reiðmennsku & umgengni
Knapinn geti látið hestinn fara rétt yfir slár og stökkva yfir litla hindrun
Kennt verður 1-2x í viku, á mánudögum og stundum á fimmtudögum, 18 verklegir tímar plús prófi og skírteini :
Kröfur til knapans: Búin með bóklega og verklega Knapamerki 2. Best er þegar Knapinn er búin að taka bóklega hluti í Knapamerki 3 um haustið.
Kröfur til hestsins: Hesturinn á að vera spennulaus og vera með fín gangskil af 4 gangtegundum.
Tímasetningar: Kl 19-20 (Miðvikudaga og suma föstudaga)
Dagsetningar
Janúar m11 / m18 / m25 / f27
Febrúar m01 / f03 / m08 / f10 / m15 / f17 / m22
Mars m01 / f03 /m08 / m15 / f17 / m22 / m29
Verklegt próf f31mars kl 18-20
Kennari : Sonja Noack
Minnst 4, max 4 manns.
Námskeiðið byrjar 11. janúar 2023
Verð: Unglingar/Ungmenni 44.000 krónur
Verð: Fullorðnir 52.000 krónur með prófi og skírteini
Skráning á flest námskeið fara fram í gegnum Sportabler
https://www.sportabler.com/shop/hfhordur