NÁMSKEIÐ ÆSKULÝÐSNEFNDAR VETURINN 2020

NÁMSKEIÐ ÆSKULÝÐSNEFNDAR VETURINN 2020

Öll námskeið eru auglýst með fyrirvara um næga þátttöku og tímasetningu og jafnframt með fyrirvara um innsláttarvillur í auglýsingatexta. Mæta þarf með eigin hest og búnað nema annað kemur fram.


Ef notað er frístundaávisunn hjá Mosfellsbær, er hægt að gera það í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar og verður því að gerast um leið og þið vilja skrá (ekki í gegnum sportfeng). Sendið sama tima skilaboð til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

TAKMARKAÐ PLÁSS Á FLEST NÁMSKEIÐ!

Stöðupróf Knapamerki 1 eða bæði 1 og 2 - fellt niður vegna dræmra þáttöku

 

Kennt verður 2 verklegir tímar í Kn1 og 2 tímar í Kn2 (plús verklega próf og bóklega próf), einnig er sýnnikennsla.
Athugið: Nemendur verða að lesa bókina Knapamerki sjálf og undirbúa sig fyrir bóklega prófi Námskeið byrjar á bóklega prófinu Knapamerki 1 og 2 á fimmtudagskvöld 2.jan 2020.

Verklegt námskeið byggjast upp á sýnikennsla og 2 verklegar tíma í sítthvort stig og svo verklegt próf á sunnudegi.
Hægt að fara í Stöðupróf í 1 eða bæði 1 og 2.
Þessi námskeið hentar EKKI byrjendum, heldur er hugsað fyrir lengrakomnar knapar sem vilja fara styttri leið til að geta svo farið beint í Knapamerki 2 eða 3 í vetur.
ATH: Það hefur verið að uppfæar prófið og eru komnar töluvert meira kröfur á knapar og hest öllum stigum. Ef þið eru óörugg með þetta endilega heyrið í mér (Sonja) í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða 8659651 fyrir fleiri upplýsingar. Þetta er síðasta skipti að það er próf úr gamla kerfinu.
Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera alveg spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að hringteymast og teymast vel við hlið og fara um á brokki án vandarmála með slakan taum eða létt taumsamband. Lesið vel um prófatriði á knapamerki.is og kynna ykkur prógrammið.
Kröfur til knapans: Aldurstakmark er 14 ára enn er þetta bara hugsað fyrir vel vana knapa sem hafa allt grunni úr Knapamerki 1 (og 2) á hreinu. Ef fólk er efins með 2, mælum við frekar að taka bara stöðupróf í 1 og taka námskeið í 2.
Athverklega hluti: Allir nemendur verða vera búin að undirbúa sig vel og lesa vel yfir prófprógrammið. Einnig þarf að undirbúa sig vel og sjálf fyrir bóklega próf (lesa bækur vel).

Dagsetningar:
2. Janúar – Bóklegt Próf í Harðarboli
4. og 5. janúar 2020 – Námskeið og verklegt próf

Kennari : Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Verð:
Knapamerki 1 eða 2 12500kr
Bæði Knapamerki 1 og 2 25000kr

Fyrir hvern stig þurfa minnst 4 manns að stöðupróf námskeið verður í boði.

 

Knapamerki 1 – Námskeið - bóklegt og verklegt

 • Að undirbúa hest rétt fyrir reið
 • Geta teymt hestinn á múl eða beisli við hlið sér á feti og brokki/tölti
 • Geta farið á og af baki beggja megin
 • Kunna rétt taumhald og að stytta rétt í taumi
 • Geta setið hest í lóðréttri (hlutlausri) ásetu á feti, tölti/brokki og hægu stökki
 • Geta framkvæmt nokkrar sætisæfingar í hringtaum skv. stjórnun frá kennara
 • Geta skipt á milli hlutlausrar ásetu, hálfléttrar og stígandi ásetu (1. stig stígandi áseta)
 • Kunni að skilja rétt við hest og búnað að reiðtíma loknum

Kennt verður 2 bóklega (1,5h) og 9 verklegir tímar (plús verklega próf og bóklega próf),

Námskeið byrjar á bóklega tíma 9.janúar 2020 Kl 1830, Aldurstakmark er 12 ára.

Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol:
9.1.  og 13.1. kl 1830-2000
Bóklegt Próf 27. janúar 2020 – í Hardarboli Kl 1800-1900

Verklegar tímar á miðvikudögum kl 20-21
15. / 22. / 29. Janúar 2020
5. / 12. / 19. / 26. Febrúar 2020
04. / 11. Mars 2020

Verklegt Próf: 18mars2020 Kl 19-21

ATH ef það er mikill eftirspurn er mögulega nýtt námskeið í Kn1 25.mars-27.maí

Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að hringteymast og fara um á brokki án vandarmála.

Kennari : Oddrún Sigurðardóttir 

Verð: Börn/Unglingar/Ungmenni 32.000 krónur með prófi og skírteini

Verð: Fullorðnir 36.000 krónur með prófi og skírteini

max 4-5manns

 

 

Knapamerki 2 – Námskeið - bóklegt og verklegt

 • Geta látið hestinn kyssa ístöð á baki og við hönd, til beggja hliða
 • Riðið einfaldar gangskiptingar
 • Riðið helstu reiðleiðir á reiðvelli
 • Geta riðið í hlutlausri lóðréttri ásetu, hálfléttri og stígandi ásetu
 • Hafa gott jafnvægi á baki hestsins og nota rétt taumhald
 • Látið hestinn stoppa, standa kyrran og ganga aftur af stað
 • Geta riðið á slökum taum
 • Sýna það í reiðmennsku og umgengni við hestinn að hann hafi tileinkað sér rétt viðhorf til hans
 • Geta riðið hesti á víðavangi, haft góða stjórn og gætt fyllsta öryggis

Kennt verður 1x í viku, 3 bóklegir (3x 1,5klst)) og 11 verklegir tímar (á miðvikudögum) plús prófi, byrjar á bóklega timanum

Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að geta fara um á brokki á slökum taumi eða léttu taumsambandi án vandarmála.

Námskeið byrjar á bóklega tíma 9.janúar 2020 Kl 17.

Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol:
Fim 9.1.  og  Mán 13.1. og 20.1.  kl 17-1830

Bóklegt 27. janúar 2020 – í Hardarboli Kl 1800-1900

Hópur 1 – Unglingar/Ungmenni
Verklegar tímar á mánudögum kl 18-19 – Kennari Ragnheiður
3. / 10. / 17. / 24. Febrúar 2020
02. / 09. / 16. / 23. / 30. Mars 2020
06. / 20. April
Verklegt Próf: 27 apríl 2020 Kl 17-19

Hópur 2 – getur orðið blandaðar hópur Unglingar / Fullorðnir
Verklegar tímar á miðvikudögum kl 19-20 – Kennari Oddrún Ýr
15. / 22. / 29. Janúar 2020
5. / 12. / 19. / 26. Febrúar 2020
04. / 11. / 25. Mars 2020 (enginn kennsla 18.3. vegna próf Knapamerki1)
01. April
Verklegt Próf: 08 apríl 2020 Kl 19-21

Kennari : Oddrún Ýr Sigurðardóttir og Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Verð: Börn/Unglingar/Ungmenni 36.000 krónur
Verð: Fullorðnir 43.000 krónur

ATH: Ef mikill skráning verður, er mögulega verið að stofna 3.hóp á fimmtudögum.

 max 4-5manns á hóp

 

Knapamerki 3 – verklegur hluti (Nemandi er búin með bóklegt próf eða tekur því næsta haust)

 • Að láta hestinn víkja um fram og afturhluta
 • Knapinn hafi vald á lóðréttri ásetu, stígandi ásetu og hálfléttri ásetu
 • Knapinn geti riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
 • Knapinn geti riðið við slakan taum og langan taum
 • Knapinn geti látið hestinn fara krossgang áfram og til hliðar á sama tíma
 • Knapinn hafi gott vald á að nota reiðvöllinn rétt
 • Knapinn hafi tileinkað sér rétt viðhorf gagnvart hestinum bæði í reiðmennsku og umgengni
 • Knapinn geti látið hestinn fara rétt yfir slár og stökkva yfir litla hindrun

Kennt verður 1x í viku, á miðvikuögum, 20 verklegir tímar plús prófi og skírteini :

Tímasetningar: Miðvikudagur Kl 21-22

Dagsetningar:
8.1.
15.1.
22.1.
29.1.

5.2.
12.2.
19.2.
26.2.

4.3.
11.3.
18.3.
25.3.

1.4.
8.4.
15.4.
22.4.
29.4.

6.5.
13.5.
20.5.

27.5, Próf

Kennari : Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Minnst 4, max 5 manns.

Ef skráning verður mikið, reynum við að búa til annan hóp.

Námskeiðið byrjar 08. janúar 2020

Verð: Unglingar/Ungmenni 40.000 krónur
Verð: Fullorðnir 45.000 krónur

 max 4 manns

 

Pollanámskeið – teymdir og ekki teymdir  5 skipti

Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum eða eru á staðnum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.

Kennari: Tinna Rut Jónsdóttir, leiðbeinandi frá Hólum

Dagsetningar Þriðjudagar
BYRJAR 11.2.
11.2.
18.2.
25.2.
03.3.
10.3.

Ath: Staðsetningu: BLÍÐUBAKKAHÚSIÐ!
kl 17-1730 teymdir
kl 1730-18 ekki teymdir 

Kennt einu sinni í viku í hálftíma í 5 skipti
Skraning í gegnum email This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Verð: 3.500 kr

 

 

Almennt reiðnámskeið 8 – 10 ára / 11 - 14ára, 6 skipti

Almenn reiðnámskeið fyrir alla krakka.

Farið verður í:

 • Ásetu og stjórnun.
 • Reiðleiðir og umferðarreglur í reiðhöllinni.
 • Umgengni við hestinn og almenn öryggisatriði.
 • Nemendur læri að þekkja gangtegundirnar.

Áhersla lögð á ásetu og stjórnun hestsins og aukið sjálfstæði í umgengni við hestinn.  Leikir og þrautir á hestbaki.

Ef það er nóg skráning verða 2 námskeið og skipt miðað við aldur, ef það er litið skráning verður bara 1 hópur. Ef það verða 2 hópar verður seinni hópurin sennilega a fimmtudögum kl 16-17.

Kennari: Tinna Rut Jónsdóttir, Leiðbeinandi frá Hólum

Kennt einu sinni í viku, eldri hópur á þriðjudögum, kl 16-17, 6 skipti, og yngi hópur á fimmtudögum kl 16 eða 17
möguleiki um framhaldsnámskeið ef áhuga er fyrir hendi


Dagsetningar:
14./16 Janúar
21. /23Janúar
28. /30 Janúar
04./06 febrúar
11./13 febrúar
18./20 febrúar

Verð: 10.500 kr
Skráningafrestur er miðvikudagur 08.01.2020

 

 

Keppnisnámskeið 2020 – Hinrik Sigurðsson

 1. Hluti

14 jan

21 jan

28 jan

4 feb

11 feb

18 feb

25 feb

Í fyrsta hluta keppnisnámskeiðsins verður áhersla lögð á vel skipulagða þjálfun og uppbyggingu keppnishests og knapa. Kennslan verður einstaklingsmiðuð og hver knapi setur sér markmið í sinni þjálfun og unnið verður markvisst að þeim markmiðum. Kennslan fer fram í litlum hópum 2 knapar saman í 40 mín í senn.
Markmið 1. Hluta námskeiðsins er að knaparnir setji sér persónuleg markmið og öðlist þekkingu á þjálfun og æfingum til þess að undirbúa keppnishest sinn og sjálfa sig eins vel og kostur er.

 1. Hluti

17 mars

24 mars
31 mars

7 april

14 apríl

21 apríl
28 apríl

Í öðrum hluta námskeiðsins verður farið meira í undirbúning fyrir keppni, farið er að velja greinar sem henta hverju pari og hugað að verkefnum tengdu því. Þegar fer að vora og veður leyfir færist kennslan að hluta til út á keppnisvöllinn. 

Markmið annars hluta námsskeiðsins er að knaparnir öðlist þekkingu á þeim aðstæðum sem keppni í hestaíþróttum býður upp á, geti sett upp upphitun sem hentar hverju pari fyrir sig, stjórn á hugarfari í keppni, og geti sett upp verkefnið sem riðið er í keppni.

Pláss fyrir 12 manns.

Kennari: Hinrik Sigurðsson reiðkennari Þjálfari stigs 2 hjá ÍSÍ.

Verð 23.500 kr (sama verð, 1.hluti og 2.hluti)

Skráningafrestur Miðvikudagur 08.01.2020

 

 

Keppnisnámskeið 2020 – Fredrica Fagerlund

Undirbúningur fyrir keppnistímabil og Landsmót 2020.

Námskeið fer fram 2x á mánuði, á föstudögum, 2saman í 40min, stundum verður kennt einkatíma í 20min.

Dagsetningar: 24jan / 31jan / 07feb / 21feb / 06mars / 27mars

Opið með framhald.

Verð: 20.000 kr

Skráningafrest Sunnudag 19.01.2020

 

 

Fimleikar á hestbaki - FULLBÓKAÐ!!!

Á námskeiðinu gerum við skemmtilegar fimleika æfingar á hestbaki sem bæta jafnvægi, styrk og líkamsvitund sem og auka kjark og sjálfstraust í kringum hesta. Börnin fá þæg hross til afnota og vinna í pörum þar sem annar hringteymir og hinn gerir æfingar á hesti til skiptis, en við byrjum námskeiðið á því að æfa okkur í að hringteyma hest. Börnin mæta með hjálm í tíma.

Max 6 manns

Kennt verður á föstudögum kl 17-18

Dagsetningar

24jan / 31jan / 07feb / 21feb / 06mars / 27mars

Verð: 12.500 kr

Skráningafrest Sunnudag 19.01.2020

 

 

Einkatímapakki

Námskeiðið sérsniðið að þörfum hvers og eins.  Hentar hestum og knöpum á öllum aldri og öllum stigum reiðmennskunnar. Í boði eru einkatímar í 30 mínútur eða tveir nemendur saman í 60 mínútur. 
Kennt í 5 skipti og verður skipt milli daga og kennara eftir skráningu og laus reiðhöll. Timasetningar er samkomuatriði milli nemenda og kennara og stundaskrá. Auðveldast að koma að fyrir/um hádegi eða föstudag. Enn alltaf hægt að skoða líka aðrar tímar. Endilega hafið samband This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef þið eru með sérstaka tíma í huga.


Kennarar:
Sara Rut Heimisdóttir (Fimmtudagskvöld)
Fredrica Fagerlund (1 tíma á miðvikudag 1615-1645 – annars hafa samband This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)
Ragnheiður Þorvaldsdóttir (hafa samband This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)
Oddrún Ýr Sigurðardóttir (hafa samband This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)

Verð: 24.900 kr á 30min pakkinn fyrir Börn / Unglingar / Ungmenni

 

Skráning skal eiga sér stað í gegnum Sportfeng (velja skráningarkerfi) og er nú þegar hægt að skrá sig:
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

1. Velja námskeið.
2. Velja hestamannafélag (Hörður)
3. Skrá kennitölu þátttakanda – (Ef kennitala ekki í félagaskrá, þarf að fara inn á www.hordur.is og sækja um aðild).
4. Velja atburð (og hóp ef fleiri en einn hópur).
5. Setja í körfu.
6. Greiðsla: Greiðslukort.
Skráning telst ekki gild nema greiðsla hafi borist.

ATH ef þú villt borga með frístundaávisun er það gert strax í gegnum íbúagátt mosfellsbæjar og þarf að birtast staðfesting til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Á sama tíma verður sent mail á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsinga um þáttakandi og kennitala - skráning fer semsagt í gegnum mail EKKI í gegnum sportfeng.