- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 04 2021 11:09
-
Skrifað af Sonja
Hundaeftirlitsmanni og Mosfellsbæ hefur borist fjölmargar kvartanir vegna lausagöngu hunda í hestahúshverfinu.
Lausaganga hund er óheimil skv. hundasamþykkt Mosfellsbæjar og gildir það einnig um hesthúsahverfið.
Við vorum beðnir að koma þessa skilaboðum til eigenda hesthúsa á svæðinu að hafa hunda sína ekki lausa.
Hundaeftirlitsmaður mun fylgjast með málinu og fara í aðgerðir við handsömun hunda ef ástand lagast ekki.
Tómas G. Gíslason
Umhverfisstjóri Mosfellsbæjar
e.s. Hundar eru líka stranglega bannaðir í reiðhöllinni.
- Nánar
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 04 2021 11:08
-
Skrifað af Sonja
Minnum félagsmenn á að panta reiðhallarlyklinum, annars er þeirra lyklum lokað. Þeir sem vilja vera í áskrift (opnast sjalfkrafa aftur ár eftir ar), þurfa panta sérstaklega fyrir það. Margir búin að nýta sér það nú þegar.
EKKI er sendur greiðsluseðill á þá sem ekki eru í áskrift eða hafa pantað lykil án áskriftar. Með þessu sparast mikill tími og peningar fyrir félagið. Það er stór hópur sem vill ekki áskrift en vill panta þegar og ef þeim hentar. Því er ekki hægt að senda geiðslukröfu á alla sem voru með lykil 2020.
Stjórnin