Hestamenn í Herði 60+
- Nánar
- Skrifað þann Sunnudagur, desember 04 2022 09:48
- Skrifað af Sonja
Hátíðardagskrá
Hér á Hörður tilnefnda tvo frábæra reiðkennara, Súsönnu Sand og Sonju Noack og erum við afar hreykin af því, um að gera að kjósa, sé fólk ekki þegar búið að því.
Kosningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 1. desember. Það nafn sem verður fyrir valinu verður síðan sent í kosningu á vefsíðu FEIF (FEIF trainer of the year) þann 9-16. janúar 2023. þar sem kosið verður um einn reiðkennara frá hverju FEIF landi. Sigurvegari í FEIF kosningunni verður síðan tilkynntur 3-4. febrúar 2023.
Sigurvegari íslensku kosningarinnar verður tilkynntur 7. desember 2022.
https://www.lhhestar.is/is/frettir/kosning-um-reidkennara-arsins-2022
Nánari upplýsingar:
https://www.lhhestar.is/is/frettir/vilt-thu-starfa-i-nefndum?fbclid=IwAR2Z9U9uTcSXI02rDcGW572rrjQVP4uzXVmdpBCten9GD1yMtW3heeEkMGE
Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum eða eru á staðnum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ.
Kennari: Petrea Ágústsdóttir
Dagsetningar Þriðjudagar
BYRJAR 24.1.
24. janúar
31. janúar
07. febrúar
14. febrúar
21. febrúar
Ath: Staðsetningu: Stóra reiðhöllinni!
kl 1600-1630 teymdir
kl 1630-1700 ekki teymdir
Kennt einu sinni í viku í hálftíma í 5 skipti
Verð: 5500 kr
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur