Beit
- Nánar
- Skrifað þann Mánudagur, júní 12 2023 11:59
- Skrifað af Sonja
Við minnum á að eindagi beitargjalds var 9.júní, ætlast er til að greiðslu sé lokið áður en hrossum er sleppt í hólf. Þeir sem eiga eftir að greiða gangi frá því í snatri.
Við minnum á að eindagi beitargjalds var 9.júní, ætlast er til að greiðslu sé lokið áður en hrossum er sleppt í hólf. Þeir sem eiga eftir að greiða gangi frá því í snatri.
Þeir sem hafa fengið úthlutað beit á vegum félagsins hafa nú fengið tölvupóst með upplýsingum um hvenær má sleppa, en heimilt verður að sleppa hrossum laugardaginn 10. júní.
Þeir sem hafa fengið staðfesta sumarbeit á vegum félagsins í sumar geta sótt áburð við reiðhöll Harðar á þessum tímum:
Miðvikudag 24. maí kl 17-18.30
Fimmtudag 25. maí kl 17-18.30
Áríðandi er að koma með ílát eða sterka poka til að setja áburðinn í og virða þessar tímasetningar!
Stjórnin
Það er kominn dósa/flösku kassi, staðsettur við reiðhöllina.
Þangað eru félagsmenn hvattir til að skila þar til bærum ílátum,
ganga vel um og styrkja í leiðinni reiðnámskeið fatlaðra hjá Herði.