- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 05 2025 20:00
-
Skrifað af Sonja
Helgarnámskeið með Fredricu Fagerlund sem fer fram helgina 8.-9. Febrúar.
Frábært námskeið fyrir alla þá sem stefna á keppni í gæðingalist eða vilja læra að fá hestinn sinn mjúkann og þjálann í gegnum ýmsar æfingar og flæði.
Markmið með gæðingalist er að sýna vel þjálfaðan, einbeittan, frjálsan og sveigjanlegan hest og flott samspil parsins.
Námskeiðið er í formi tveggja 45 mínútna einkatíma og kennt er í stóru höllinni.
Aldurstakmark miðast við unglingaflokk.
Skráning fer fram í gegnum sportabler https://www.abler.io/shop/hfhordur
Verð: 24.500

- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 05 2025 10:17
-
Skrifað af Sonja
Öll námskeið frestað í dag vegna appelsínugula viðvörun.
Viljum benda fólki á að fara varlega, ganga frá lausum dóti og setja hestakerrurnar í handbremsu 
Insights und Anzeigen ansehen
Beitrag bewerben
Gefällt mir
Kommentieren
Teilen
- Nánar
-
Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 30 2025 12:48
-
Skrifað af Sonja

- Nánar
-
Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 22 2025 13:22
-
Skrifað af Sonja
Fyrsta vetrarmót Harðar 2025. Mótið verður haldið þann 25. Janúar og keppt verður í hálfgerðri T7 tölt keppni, nema ekki er snúið við. Þannig hægt tölt og síðan frjáls ferð á tölti eftir þul upp á vinstri hönd.
Skráning fer fram á Sportfeng.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Pollar - teymdir
Pollar - ríða sjálfir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
3.flokkur
2.flokkur
1.flokkur
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng, einnig er hægt að skrá sig inní reiðhöll milli 11 og 12 laugardaginn 25.janúar.
Næsta vetrarmót verða:
15.2. Vetrarmót 2
15.3. Árshátíð Harðar / Vetrarmót 3