Framundan í Æskulýðsnefndinni

Góðan dag

Uppskerahátíð er enn með óákveðin dagsetningu þar sem við biðum enn eftir Knapamerkjaskjölum frá Hólum.

Haustþjálfun Harðarkrakkar - námskeið fer af stað í 2.umferð 22.nov og skráninginn er opin hér.

3.12. sunnudagur - Hindrunarstökk með Nathalie Moser
10.12. sunnudagur - Heimsókn til Benedikt Ólafsson - Heimsmeistari í Ólafshaga í Mosfellsdalnum
17.12. Þrif á reiðtygi - mikilvægt umhirðu hnakka og beisla - með Nathalie Moser
 
Það er fullt af fleirum skemmtilegum viðburðum í vinnslu!

Endilega skrá ykkur - ef þið eru ekki með hest á húsi ennþá - þá má heyra í Sonju í Hestasnilld 8659651.
 
Bestu kveðjur
Sonja Noack
Yfirreiðkennari Harðar
 
th.png