Æskulýðsnefnd Harðar kynnir: Þrautabraut og venja við - Sunnudaginn 19.nóvember

Æskulýðsnefnd Harðar kynnir: Þrautabraut og venja við - Sunnudaginn 19.nóvember

Sýnikennsla og námskeið með þrautabraut fyrir hesta.
Hvernig er hægt að kenna hestinum að venjust hlutum sem honum finnst hættulegt - sem hann er hræddur við? Thelma Rut fer með ykkur í þetta og það verður hægt að prófa sig áfram. Við erum að vinna við hendi (ekki á baki) - möguleiki að fara á bak eftir námskeiðslok fyrir þá sem eru með sina hesta.
Farið verður yfir ýmsar skemmtilegar verkefni og þrautir. Skemmtileg fjölbreytileika fyrir hestinn og knapann.

Að lok námskeið verður þrautinn opinn fyrir alla sem vilja prófa þetta sjálf og jafnvel á baki.

Námskeiðið er í 45min og byrjar klukkan 11:00. Ef skráning er góð verður skipt hópnum í tvennt og seinni hópurinn er klukkan 11:45.

Verð: 1300kr

ATH: Ef hesturinn þinn er enn út í haga er möguleiki að fá hest í láni hjá Hestasnilld - hafið samband beint með Sonju í messenger eða 8659651 - fyrsti kemur fyrsti fæ 

Kennari eru Thelma Rut Davíðsdóttir Vonumst til að sjá sem flesta! Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

Ath: Námskeið er innifalið í "Haustþjálfun Harðarkrakkar - vikuleg námskeið" og félagshesthús.

 

thelwell.png