Miðasala á árshátíð

Félagsmenn athugið Harðarból er upptekið annaðkvöld þannig að miðasalan færist í reiðhöllina  miðvikudaginn 29. febrúar kl 20:00 - 21:30. Fimmtudaginn 1. mars í Harðarbóli kl 20:00 - 21:30. Munið aðeins 150 miðar í boði, fyrstir koma fyrstir fá.

 

Árshátíðarnefndin