Hver verður karlremba Harðar 2011 - kjóstu

Aðalstjórn hefur ákveðið að taka aftur upp að kjósa karlrembu Harðar. Fyrir 10 árum síðan datt þessi hefð upp fyrir en þá hlaut titilinn Karlremba ársins, Össi grái. 

Það eru félagsmenn sem kjósa og er það gert undir leitarstikunni vinstra megin en einnig má senda tillögur að nöfnum á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Karlremba ársins verður svo "krýnd" á árshátíðinni sem verður nk laugardag. Nú er bara að velja þinn mann...