Á R S H Á T Í Ð 5. M A R S

Árshátíð Harðar verður haldin í Hlégarði laugardaginn 5. Mars.

Mæting kl. 19.00  Fordrykkur: Kyrr, hvítvínsdrykkur með líkjör.

Forréttur :  Humarsúpa með Humarskjóðu og kampavínsfroðu.

Aðalréttur:  Innbökuð Nautalund Wellington með kryddjurtasósu  fersku rótargrænmeti ,og fondant kartöflum. 

Eftirréttur:  Créme Brulée Grand Marniere. 

Hljómsveitin Bob Gillan og strandverðirnir leika fyrir dansi fram á nótt. 

Miðar verða seldir í reiðhöllinni, eftir kl. 17.00 á daginn, miðaverð er 7000.- kr.  Í fyrra var uppselt og mættu 200 manns á frábæra skemmtun, í ár verða aðeins 150 miðar í boði og fyrstir koma fyrstir fá.!