Kirkjureiðin 20. maí 2012

Kæru Harðarfélagar nú líður að kirkjukaffinu, okkur vantar kökur, brauð og þessháttar á kökuhlaðborðið. Tekið verður á móti bakkelsinu milli 11:00 og 12:30 í Harðarbóli. Hvetjum við alla félaga til að koma með eitthvað gómsætt eins og vanalega. Hittumst svo hress og kát.

Stjórn kvennadeildarinnar.