Kvennadeildin

Mig langar að koma upp hringilista fyrir kvennadeildina, eða mail lista þannig að hægt sé að senda á allar þær konur upplýsingar sem hafa áhuga á að vinna á viðburðum félagsins. Sendið mér endilega tölvupóst sem myndu vilja vera tilkippilegar. Eins fer að koma að 1. maí kaffinu okkar góða sem og kirkjukaffinu gott væri ef þið gætuð styrkt félagið í þeim viðburum. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hómfríður formaður kvennadeildarinnar