Kvennareið Harðar í Gunnunes

Gaman á grænu (ljósm. Bjarni Guðmundsson) N.k. laugardag 15.maí ætlum við að fara í okkar árlega reiðtúr út í Gunnunes.  Eins og í fyrra ríðum við yfir fjörurnar og út í Gunnunes, þar sem við áum og tökum lagið og höfum gaman af.  Fararstjóri verður Lilla.

Lagt af stað frá Naflanum kl. 12.45. 

Kvennadeild Harðar