Útgáfa Litlu hesta handbókarinnar

Hestamannafélagið Hörður hefur fengið frá hinu opinbera veglegan styrk vegna útgáfu litlu hesta handbókarinnar. Bókin er ætluð þeim sem eru að byrja í hestamennskunni og verður hún gefin út af fjáröflunarnefnd Harðar. Félagi kann Konráði Adolphssyni miklar þakkir fyrir vasklega framgöngu í málinu.