KIRKJUREIÐ

Farið verður ríðandi til messu í Mosfellskirkju sunnudaginn 25. maí     Lagt af stað kl. 13.00 frá Naflanum.     Messan hefst kl. 14.00    Guðni Ágústsson flytur ræðu í kirkjunni. Karlakórinn Stefnir syngur    Eftir messu er kaffi í félagsheimili Harðar í boði félagsins

Ferðanefnd