Úrslit Glitnismót

Úrslit Glitnismót Harðar Hér á neðan koma úrslit úr Glitnismóti Harðar sem for fram í frábæru veðri og frábærum hestakost! Alltaf flottir hestar á Varmárbökkum! B-úrslit Tölt: 1 Halldór Guðjónsson / Nátthrafn frá Dallandi fer upp í A-úrslit 7,56 2 Ásta B Benediktsdóttir / Írafár frá Akureyri 7,33 3 Haraldur Arngrímsson / Sindri frá Laugardælum 7,00 4 Elías Þórhallsson / Lokkur frá Þorláksstöðum 6,61 Unglingaflokkur: 1 Jóhanna Jónsdóttir / Spyrnir frá Hemlu 8,41 2 Guðbjörn Jón Pálsson / Erill frá Leifsstöðum I 8,40 3 Sigurgeir Jóhannsson / Farsæll frá Stóru-Ásgeirsá 8,33 4 Leó Hauksson / Tígull frá Helgafelli 1 8,29 5 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Freyr frá Hlemmiskeiði 3 8,26 6 Erna Margrét Grímsdóttir / Hrappur frá Efri-Fitjum 8,25 7 Guðmundur K Pálsson / Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp 8,25 8 Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir / Vaka frá Enni 8,05 Unghross í Tamningu Glæsileg 4 og 5 vetra hross sem fram komu. Hestur, Knapi, Eigandi 1. Orka frá Dallandi, Halldór Guðjónsson, Gunnar Dungal og Þordis Sigurðardóttir 2.Æsa frá Flekkudal, Sigurður Sigurðarson, Guðný Ívarsdóttir 3 Hyllir frá Hvítárholti, Súsanna Ólafsdóttir, Knapi og Gummi Makker 4-5 Kolbrá frá Litla-Dal, Orri Snorrason, Maria Dora Þórarinsdóttir 4-5 Sókrates frá Lækjarbakka, Guðlaugur Pálsson, Guðlaugur Pálsson 6 Eining frá Lækjarbakka, Lena Zielinski, Lena og Guðlaugur B-flokki gæðinga 1 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 8,66 2 Sölvi Sigurðarson / Óði Blesi frá Lundi 8,63 3 Súsanna Ólafsdóttir / Óttar frá Hvítárholti 8,59 4 Elías Þórhallsson / Fontur frá Feti 8,39 5 Sigurður Sigurðarson / Ör frá Seljabrekku 8,35 6 Lena Zielinski / Lokkur frá Þorláksstöðum 8,34 7 Birkir Hafberg Jónsson / Gyðja frá Vindási 8,30 8 Lúther Guðmundsson / Styrkur frá Miðsitju 8,22 Ungmennaflokkur: 1 Kristján Magnússon / Gustur frá Lækjarbakka 8,57 2 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ösp frá Kollaleiru 8,46 3 Halldóra Sif Guðlaugsdóttir / Villirós frá Hvítanesi 8,42 4 Ari Björn Jónsson / Þytur frá Krithóli 8,41 5 Linda Rún Pétursdóttir / Stjarni frá Blönduósi 8,40 6 Þórhallur Dagur Pétursson / Klerkur frá Votmúla 1 8,37 7 Steinþór Runólfsson / Brandur frá Hellu 8,34 8 Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir / Freyr frá Vorsabæ II 8,27 Tölt A-úrslit: 1 Sveinn Ragnarsson / Loftfari frá Laugavöllum 8,39 2 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 8,22 3 Súsanna Ólafsdóttir / Garpur frá Torfastöðum II 7,78 4 Halldór Guðjónsson / Nátthrafn frá Dallandi- upp úr B-úrslit 7,67 5 Sigurður Sigurðarson / Ægir frá Litlalandi 7,67 6 Páll Viktorsson / Kátur frá Dalsmynni 7,33 A-Flokki gæðinga, þess má geta að Litli-Jarpur, Dropi og Skafl enduðu öll í 3 sæti en eftir hlutkesti réðst röðin eftirfarandi: 1 Atli Guðmundsson / Ófeigur frá Þorláksstöðum 8,66 2 Reynir Örn Pálmason / Baldvin frá Stangarholti 8,60 3 Friðdóra Friðriksdóttir / Litli-Jarpur frá Bakka 8,54 4 Sigurður Sigurðarson / Dropi frá Dalbæ 8,54 5 Sigurður Vignir Matthíasson / Skafl frá Norður-Hvammi 8,54 6 Súsanna Ólafsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 8,41 7 Ísólfur Líndal Þórisson / Valur frá Ólafsvík 8,28 8 Halldór Guðjónsson / Demantur frá Lækjarbakka 8,13 Glæsilegt mót, Kveðja Mótanefnd Harðar ( við mætum sterk til leiks á Landsmót!!)