Oddur og Eydís í Hæfileikamótun LH

Hæfileikamótun LH er  því fyrsta skref og mögulegur undirbúningur fyrir U-21 landsliðið. 

Markmið Hæfileikamótunar er að:

  • Fjölga þeim ungu knöpum sem fylgst er með á landsvísu
  • Undirbúa unga knapa fyrir hefðbundin landsliðsverkefni
  • Byggja upp til framtíðar knapa í fremstu röð 
  • Stuðla að uppbyggilegu afreksstarfi víðsvegar um landið

Við erum með 2 fulltrúar inni hópnum og það eru:

Eydís Ósk Sævarsdóttir og Oddur Carl Arason 

 

Við erum mjög stolt með Odd og Eydísi og hlökkum til að fylgjast áfram með þeim :)

 

Nánar í frétt frá LH:
Hæfileikamótun LH 2022-2023 | Landssamband hestamannafélaga (lhhestar.is)