Uppskerahátíð Æskulýðsnefndar

Þá er komið að uppskeruhátíð hjá okkur í æskulýðsnefnd takið frá 19.okt 22
Verðlaunaafhending, matur og skemmtun!
Hlökkum til að sjá sem flesta í Harðarbóli miðvikudaginn 19.okt kl 18:30-20
kveðja æskulýðsnefndin