Leitum eftir þægum hestum til láns í félagshesthús

Við erum með 3 stelpum sem hafa verið með lánshest í félagshesthús og vantar hest núna í þessu verkefni næst. Við erum að aðstoða með að finna hestana og helst reiðtygi með (ekki skilyrði).
Hestarnir þurfa að vera fulltaminn (enginn tryppi).

Stelpurnar eru 14-16ára og hafa verið í félagshús í fyrra þar sem þau fengu mjög mikla fræðslu og kennslu og var einnig farið í knapamerki 1 með hópinn.

Hestar eru í notkun frá byrjun desember til byrjun/mið júni. Það er góð utanumhald og krakkarnir fá góða fræðslu og eru svo hvattir að taka þátt á námskeiðum félagsins.

Hugmynd er að efla góðan félagsanda og samheldi milli krakkana á svipuðum aldri.

Endilega sendið á mig skilaboð ef það eru spurningar :)

 

Sonja
Yfirreiðkennari og Starfsmaður

 

281133185_7441047122603098_5914778135029432402_n.jpg