Meltúnsreit

Föstudaginn 2. september verður afmælishátíð Skógræktarfélags Íslands haldin í Meltúnsreit. Er því reiðleiðin þar í gegn lokuð efrir kl 15 þann dag og frameftir kvöldi.