ATH ATH ATH Malbikun

Það stendur til að malbika hringtorgið fyrir ofan hesthúsahverfið  þriðjudaginn 19. júli milli kl: 9 og 14. Aðkoma þaðan að hverfinu verður því lokuð á þessum tíma. Þessar framkvæmdir eru veðurháðar.

 

Hægt verður að koma akandi um reiðveg við fótboltavöllinn á Tungubökkum á meðan á þessu stendur.