ÁRÍÐANDI TILKYNNING VEGNA LANDSMÓTS!

Í ljósi veðurs hefur verið tekin ákvörðun um að AFLÝSA hópreiðinni á Landsmót 2022.

Þessi ákvörðun var tekin á fundi nú rétt áðan.

Ástæðan sé of mikil áhætta vegan veðurskilyrða sem við erum búin að afla okkur núna í morgun. Eins er ekki þess virði að hópa saman stórum hóp af hestamönnum með félagsfána og aðra fána.

 

Sóley