Landsmót 2022

Hérna kemur listi yfir þá sem hafa unnið sér inn rétt til að keppa fyrir hönd Harðar á Landsmóti 2022. Þessi listi er ókláraður en það er ekki hægt að birta tilbúinn lista fyrr en vitað er staðfest hverjir ætla að fara og hverjir í yngri flokkunum fara með hvaða hesta. Listinn ætti samt að gefa góða mynd af stöðu mála. Þessi listi er samantekt af forkeppni úr báðum úrtökunum. Það fara 6 fulltrúar úr hverjum flokki á Landsmót fyrir hönd Harðar og munum við hafa samband við knapa fljótlega til að fá staðfestingu á þátttöku. Í hverjum flokki eru tveirvaraknapar sem verður einnig haft samband við.

lm.jpg