Seinni úrtaka Harðar og Adams

Sameiginlegt Gæðingamót Harðar og Adams sem er um leið úrtaka fyrir Landsmót verður haldið helgina 11-12 júní. 

Hörður sendir fyrir sína hönd 6 hesta í hverjum flokk. 

Adam sendir fyrir sína hönd 1 hest í hverjum flokk.

Aðeins er tekið við skráningum hesta í eigu skuldlausra félagsmanna. 

 

Keppt verður í.

-A flokk

-B flokk

- Ungmennaflokk

- Unglingaflokk

- Barnaflokk

Á mótinu verður einnig keppt í 

- A flokkur Ungmenni 

- Gæðingaflokkur 2 A flokkur (áhugamenn)

- Gæðingaflokkur 2 B flokkur (áhugamenn)

- Gæðingatölt Fullorðinsflokkur 17 ára +

- Gæðingatölt Unglingaflokkur yngri en 17 ára

- Unghrossakeppni og pollaflokki (skráning á messenger Mótanefndar Harðar)

 

Einnig verður glæsilegasta par Harðar valið þar að segja hestur og knapi.  

 

Skráningar fara í gegnum sprotfengur.com

Skráningu lýkur sunnudagskvöldið 05.06 kl 24

Einungis verður tekið við afskráningum í gegnum messenger á facebook síðu mótanefndar Harðar.