Fáksreið

Á laugardaginn 7. maí er FÁKSREIÐIN. Lagt af stað frá Naflanum kl. 13:00  Frábær hefð og við fjölmennum auðvitað eins og venjulega.

 

Fáksfélagar eru þegar farnir að undirbúa veitingar fyrir okkur og munu ríða  á móti okkur. Ragnar Lövdal verður farastjóri.

 

Hlökkum til

Ferðanefndin