Við ætlum að fá okkur jakka!

HEKLA JAKKI
Flott snið fyrir herra og dömu
• Efnið er mjög létt og krumpufrítt, vindþétt
10.000g/m2, vatnshellt 10.000mm H2O og með 4-way-stretch.
• Vatnsheldir saumar.
• YKK rennilásar á jakka og vösum.
• Brjóstvasi sem rúmar allar stærðir af farsímum
• Gott rennilásagrip svo auðvelt sé að renna þegar verið er í hönskum.
• Hetta sem passar yfir reiðhjálma og hægt að þrengja.
• Jakkinn verður með merki Hestamannafélagsins Harðar á hægra brjósti
 
Almennt verð út úr verslun 23.990.
Sértilboð til Harðarfélaga er aðeins 17.490.
 
Ferlið er eftirfarandi:
• Við fáum jakka í öllum stærðum í maí og
verðum með auglýsta mátunardaga í Harðarbóli.
• Við pöntun er greitt fyrir valdar stærðir.
• Jakkarnir fást svo afhentir í júní.
Nánari upplýsingar verða settar hér inn næstu daga.
 
278475076_7293957560645389_1809394899143040487_n.jpg