Reiðleiðir

Nú er búið að lagfæra og opna reiðleiðir upp í Mosfellsdal, um Skammadal og við Bjarg.  Einnig er Ístakshringurinn að mestu ágætur yfirferðar.  Töluverður snjór er enn á sumum þessum leiðum og bleyta, en vel fært, búið að stinga í gegnum skafla.