Benedikt Ólafsson og Bikar frá Ólafshaga unnu T2 í Meistaradeild Ungmenna

Benedikt Ólafsson stóð sig aftur með prýði í keppni um helgina. Hann keppti á Meistaradeild Ungmenna í T2 og skeið. Hann vann T2 á honum Bikari frá Ólafshaga með einkunnina 7,50👏👏👏

Svo voru hann og Leira-Björk frá Naustum III í 2. sæti í skeiðinu!

Innilegar hamingjuóskir Snillingur 🦄

274969599_639323290468186_4358221472124033137_n.jpg