Kynbótahross Harðar 2021 - Hófsóley frá Dallandi

Hófsóley frá Dallandi var hæstdæmda kynbótahrossið í Herði 2021 og er því Kynbótahross Harðar 2021.
 
Innilega til hamingju Dalland!
 
Hófsóley frá Dallandi - 8. Vetra
• Stór og falleg alhliðahryssa
• 3 X 8,5:
• tölt
• hægt stökk
• fegurð í reið
• 5 X 9,0
• háls/herðar/bóga
• bak og lend
• hófar
• brokk
• samstarfsvilji
a.e. 8,47
 
Hofsóley_2.jpg