Hesthúsapláss helgina 26 og 27 mars

Hesthúsapláss helgina 26 og 27 mars

Hæfileikamótun LH verður með námskeið í Herði 26 og 27 mars og vantar þeim hesthúsapláss fyrir 5 hesta max sem þurfa ekki heldur vera í sama hús. Er einhver til að styðja þessa unga og efnilega unga knapa og getur boðið upp á pláss fyrir þessa helgi?

Hæfileikamótun LH er styrktarverkefni fyrir unga og metnaðarfulla knapa.