Keppnisþjálfun fyrir vana keppnisknapa - Þórarinn Eymundsson

Tamningameistarinn Þórarinn Eymundsson verður með Keppnisþjálfun fyrir vana keppnisknapa, laugardaga 19.mars og laugardag 2. apríl.
Þórarinn er Reiðkennari við Hólaskóla til 20 ára og með mjög mikla reynsla í keppni og sýningar.
Námskeið er keppnisþjálfun fyrir vana keppnisknapa og eru einkatímar (50min á sitthvorum degi).
Skráning fer fram í sportabler. Mjög fá sæti.
Fyrstur kemur fyrsti fær - ekki hægt að panta pláss - bara skrá 🙂
Skuldlausar Harðarfélagar hafa forgang.
 
Skráning opnar á morgun, miðvikudagur 9.mars kl 12:00 - hádegi.
Verð fyrir pakkinn er 30000kr