Ör-námskeið í hestanuddi með Auði Sigurðardóttir

Námskeið með Auði Sigurðardóttir
Ör-námskeið í hestanuddi og verklegar æfingar - Dagsnámskeið Sunnudagur 6.3.2022
 
Fyrirkomulag
Fyrri hluti dags - um kl. 11 - 13 í Hardarboli
Efni fyrirlestrar er m.a. :
* Helstu vöðvahópa hestsins,staðsetningu og hlutverk.
* Helstu nuddgrip sem eru notuð - lýsing og notkun
* Hvenær nuddmeðferð er viðeigandi og hvenær ekki á að nota nuddmeðferð.
* Hver eru helstu vandamálin eru og hvernig við getum notað
nuddmeðferð til að bæði fyrirbyggja og meðhöndla.
 
Seinni hluti dags - um kl. 13:30 - 16/17 - fer eftir fjölda osfrv.
* Verkleg kennsla þar sem nemendur verða 2 með einn hest og æfa sig og fá leiðsögn
* Nuddaðferðir og æfingar
 
Innifalið er fræðsla og ráðgjöf - allir fá með sér heim efni
sem ég dreifi til þátttakenda sem tengist námskeiðinu.
Hámarksfjöldi er 20 þátttakendur.
 
Takið með ykkur nesti fyrir hádegispásu 🙂
 
Verð 2500 á mann

https://www.sportabler.com/shop/hfhordur