Farandgripir Íslandsmót

Á nýafstöðnu Íslandsmóti á Hólum í Hjaltadal voru veittir nýjir farandgripir. Hestamannafélagið Hörður gaf gripi fyrir fyrsta sæti í 250 m skeiði fullorðinsflokki ásamt 150 m skeiði í fullorðins - og ungmennaflokki. Óskum við handhöfum verðlaunanna innilega til hamingju með sigur í þessum greinum.

207822804_951585138964402_4166712443463298217_n.jpg

211271752_532962537846101_2784919774322916761_n.jpg

210436588_4209848539037652_4618705951423071562_n.jpg