Einkatímapakki með Arnar Bjarki Sigurðarson - Haustnámskeið

Við vonum að í lok nóvember sé aftur hægt að vera með einkatíma og ætlum við að vera vongóð og stefna á námskeið :)
 
Arnar Bjarki er með Bsc gráðu frá Háskólanum á Hólum í reiðmennsku og reiðkennslu, var þjálfari U21 landsliðs LH og er einnig alþjóðlegur kynbótadómari, auk mikillar reynslu á sviði íþróttakeppna.
 
Einkatímar 5x30min
Dagsetningar (Þriðjudagar):
24.11.
1.12.
8.12.
15.12.
22.12.
 
Tímar verða milli 19-22 jafnvel eitthvað fyrr.
Verð: 30000isk
 
Skráning: í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
ATH: Það þarf allavega 6 manns að við getum halda þennan námskeið.
119967918_4437240582983782_7022472311099214083_n.jpg