Fyrirhuguðum aðgerðum flýtt vegna veðurspár Aðgát á reiðvegi

Þriðjudaginn 15. september verður kvikmyndataka á svæðinu bak við Stórakrika.  Verið er að taka upp leikið efni fyrir börn.  Einhver umferð bíla verður á reiðveginum, en reiðvegurinn verður ekki lokaður, félagsmenn á ferðinni á þessum slóðum eru beðnir um að vera vel á verði. 

Myndatakan stendur yfir frá kl 8.00 tiil kl 20.00.

Meðfylgjandi er mynd af svæðinu, reiðvegurinn verður ekki í mynd heldur kletturinn þar á bak við.  

Stjórnin

 

 image001.png