Lampar

Lampar

Búið er að setja nýja Led lampa í reiðhöllina.  Með því fáum við meiri birtu og rafmagnskostnaður lækkar til muna.  Teknir voru niður rúmlega 100 flúorsent lampar, sem enn eiga einhvern líftíma.

Ef ykkur vantar lampa fást þeir gefins hjá félaginu.

Stjórnin