Reiðhöllinn lokuð

Reiðhöllin verður lokuð frá kl 16 föstudaginn 28. ágúst.  Sett verður upp ný lýsing og ætti verki að vera lokið á sunndagskvöldinu.  Ef það verður fyrr, verður það auglýst sérstaklega.

 

Stjórnin