ATH Knapar sem hafa unnið sér rétt inn á Landsmót - yngri flokkar

Það verður undirbúningsnámskeið í boði Herði fyrir barna-, unglinga- og ungmennaflokk, allir 7 knapar sem komast inn á LM og einnig fyrir 2 varaknapar.

Hinrik Sigurðsson verður kennari.

Námskeið er frítt og byrjar í næstu viku, 
Þriðjudagur 12.Júni.
Dagsetningar eftir það eru
Þriðjudagur 19.6. og Fimmtudagur 21.6.
Mánudagur 25.6. og svo verður líklegast æfing á Landsmótsvæði.

Allir sem vilja vera með verða skrá sig og biðjum við alla sem hafa ekki orðin staðfest þáttökuna sina að hafa samband við okkur fyrir Sunnudag til að við getum látið varaknapar og þau sem detta inn vita, því að námskeið byrjar á Þriðjudag næsta.

Fleiri upplýsingar um tímasetningar og einnig skráning kemur frá Æskulýðsnefnd núna á næstu dögum.

Kv
Sonja