Vinna í hendi / námskeið

Vinna í hendi – 6 skipti

Fjallað verður um mismunandi leiðir til að vinna við hendi. Lögð verður áhersla á andlegt og líkamlegt jafnvægi, líkamsbeitingu, sveigjanleika, jafnvægi til hliðanna og stjórn á yfirlínu á grunnþjálfunarstigi. Ætlunin er að nemendur öðlist meiri þekkingu á jafnvægi hestsins og geti notfært sér nýjar þjálfunaraðferðir til að stuðla að fjölbreytni í þjálfun. Verkleg kennsla, sýnikennslur og bókleg kennsla fléttast saman til að gefa nemendur góða skilningu og insýn í aðferðunum.

Kennt í 6 skipti á miðvikudögum kl 17
Námskeið byrjar 9. mars 2016
Kennari verður Fredrica Fagerlund.

Verð: 13.900 

Skráning er á eftirfarandi slóð: http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add