1. vetramót Margrétarhofs

MargrétarhofÍ dag var haldið fyrsta vertrarmótið í Herði. Mikil skráning var og gaman að sjá hvað fólk er duglegt að koma og keppa og horfa á. Við þökkum ykkur fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur á næsta móti.

 

Niðurstöður mótsins eru eftirfarandi:

 

 

Barnaflokkur

1. Kristrún Bender og Dásemd frá Dallandi

2. Benedikt og Týpa frá Vorsabæ

3. Kristján Hrafn Arason og Hrafnagaldur frá Hvítárholti

4. Helga Stefánsdóttir og Lipurtá frá Skarði

5. Aníta Eik Kjartansdóttir og Skíma frá Hvítanesi

 

Unglingaflokkur

1. Hrafndís Katla Elíasdóttir og Staka frá Koltursey

2. Anton Hugi Kjartansson og Tinni frá Laugabóli

3. Melkorka Gunnarsdóttir og Imur frá Reynisvatni

4. Rakel Ösp Gylfadóttir og Gjafar frá Norðurgötum

5. Sara Bjarnadóttir og Ágústa frá Flekkudal

 

Ungmennaflokkur

1. Súsanna Katarína og Hyllir frá Hvítárholti

2. Sandra Lynch og Adolf frá Miðey

3. Gunnar Freyr og Aþena frá Reykjavík

4. Guðrún Agata Jakobsdóttir og Penni frá Hliðabergi

5. Rakel Anna Óskarsdóttir og Grímur frá Lönguhlíð

 

Konur 2

1. Margrét Sveinbjörnsdóttir og Piparmey frá Efra-Hvoli

2. Valla Jóna og Megas frá Oddhól

3. Sigurborg Daðadóttir og Rökkvi

4. Jórunn Magnúsdóttir og Freyja og Oddgeirshólum

5. Signý Hrund Svanhildardóttir og Rammur frá Flagbjarnarholti

 

Konur 1

1.Fía Ruth og Lóðar frá Tóftum 

2. Margrét Dögg Halldórsdóttir og Þorri frá Svalbarða

3. Helena Kristinsdóttir og Glóðar frá Skarði 

4. Brynhildur Þorkellsdóttir og Ráðhildur frá Reynisvatni

5. Þórunn L. Þórarinsdóttir og Dropi frá Kapa-reykjum

6. Jarþrúður Þórarinsdóttir og Loki frá Garðakoti

 

Karlar 1 (karlar 1 og 2 voru sameinaðir)

1. Grettir Börkur og Kvistur frá Skálmholti

2. Vilhjálmur H. Þorgrímsson og Sindri frá Oddakoti

3. Guðmundur Björgvinsson og Hamingja frá Hvítárholti

4. Gunnar Valsson og Stjörnunótt frá Litlu-Gröf

5. Ragnar Aðalsteinsson og Grímhildur frá Tumabrekku

 

Opinn flokkur

1. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Elvur frá Flekkudal

2. Alexander Hrafnkelsson og Þeyr frá Seljabrekku

3. Halldóra Huld Ingvardóttir og Sigurey frá Flekkudal

4. Sonja Noack og Fjöður frá Fákshólum

5. Helle Laks og Gullbrá frá Dallandi