Gjaldskrá Reiðahallarinnar

Eftirfarandi gjaldskrá fyrir aðgang að reiðhöll Harðar var samþykkt á stjórnarfundi í Herði 29. janúar 2013

 

Árgjald fyrir almennan félagsmann 6000 kr.

Árgjald fyrir félagsmenn sem nota reiðhöllina í atvinnuskyni 25.000 kr.*

13 ára og yngri fá frítt í höllina, en þurfa jafnframt að vera í fylgd forráðamanns.

 

Útleiga:

1 klst. öll höllin = 8000 kr fyrir fólk sem ekki er í Herði – bara leigt hálfan/heilan dag.

1 klst. ½ höllin = 4000 kr.

1 klst. ½ höllin = 2500 kr. fyrir félagsmenn í Herði v/reiðkennslu.

10 klst. ½ höllin = 20.000 kr.

5 klst. ½ höllin = 11.000 kr.

 

Bóka þarf reiðhöllina fyrirfram og skal það gert í dagbók sem er í Gummabúð. Reikningar eru sendir á viðkomandi aðila.