Stjórnarfundur Harðar, 30. maí 2017

Stjórnarfundur Harðar,30.maí 2017
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS),  , Alexander Hrafnkelsson (AH), Rúnar Guðbrandsson (RG), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Gígja Magnúsdóttir (GM) Haukur Níelsson (HN og Gunnar Valsson (GV). Sveinfríður Ólafsdóttir er forfölluð vegna veikinda.

 1. Loftræsting reiðhöll
  Gunnar Steingrímsson ætlar að fá tilboð í loftræstikerfi.
 2. Framkvæmdir hringvöll
  Hringvöllur skoðaður í dag 30 maí 2017. Framkvæmdir á vellinum fer í gang nú á vordögum eða eftir gæðingamót. Samið var við verktaka til að sjá um verkið. Einnig jafnar hann hann hóla við reiðhöll. Einnig verður skoðað að jafna og stækka kerrustæðið.
 3. Prentaramál
  RG kom með prentara fyrir Harðarból
 4. Styrkir / Mosfellsbæ
  Farið yfir samning frá Mosfellsbæ. OS athugar á morgun hvern á að tala við til að endurnýja samning.
 5. Gæðingamót
  Tekin verður staðan á morgun.
 6. Reiðhöll
  Þarf að þrífa hana og klára að setja upp sjoppuna.
 7. Harðarból
  Þarf að setja niðurfall í eldhús í Harðarbóli og skoða niðurfall fyrir utan Harðarból. HN ætlar að skoða niðurfallið fyrir utan Harðarból.
 8. Félagsskapurinn Hörður
  Mikið í boði á vordögum og allt árið, meira í boði en áður fyrr. Þarf að skoða viðburði ársins og skoða hvort að þurfi að endurskoða fyrir næstkomandi ár.

 

Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS