Stjórnarfundur Harðar, 25. október 2016

Stjórnarfundur haldinn í Hestamannafélaginu Herði 25.október 2016

Mættir: Oddrún Ýr Sigurðardóttir, Ragnhildur Traustadóttir, Jóna Dís Bragadóttir, Alexander Hrafnkelsson, Gylfi Þór Þorsteinsson, Sigurður Guðmundsson, Haukur Níelsson, Gunnar Örn Steingrímsson.

 1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

 2. Ákveðið að leggja til hækkun félagsgjöld um 500kr á aðalfundinum.

 3. Rætt um skuld félagsins við Íslandsbanka.

 4. Nefndarkvöld verður haldið 28.október, undirbúningur á fullu.

 5. Aðalfundur.

  Reikningar félagsins lagðir fram RT

  Marteinn Magnússon hefur samþykkt að vera fundarstjóri.

  Búið er að auglýsa fundinn.

 6. Önnur mál.

  Ákveðið að fresta parketlögn á Harðarból þar til í nóv/des og líka að setja hljóðkerfi í húsið.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl.19.00