Stjórnarfundur Harðar, 26. janúar 2016

Stjórnarfundur Harðar, 26. janúar 2016
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Alexander Hrafnkelsson (AH), Gunnar Örn Steingrímsson (GÖS), Haukur Nílelsson (HN), Ragnhildur Trautstadóttir (RT). Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ), Sigurður Guðmundsson(SG)

1.Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.

2. Reikningar 10 mánaða uppgjör
RT kom og greindi frá fjármálum félagsins.
Bókað að stjórn samþykkir að 25.000 af leigu Harðarbóls til rennur í búnaðarsjóðs Harðarbóls.

3.Dagskrá framundan hjá Herði
Ákveðið að fresta fundi stjórnar á sem á að vera á laugardaginn til 13.febrúar.
Hugmynd að hafa kjötsúpukvöld 6 febrúar og bingó.


4.Önnur mál
Eftirstöðvar fjármögnunnar reiðhallar rædd.

Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS