Stjórnarfundur 8.sept. 2015

Stjórnarfundur Harðar, 8. september 2015
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Gunnar Steingrímsson (GS), Gylfi Þór Þorsteinsson (GÞÞ), Alexander Hrafnkelsson (AH), Ragnhildur Traustadóttir (RT), Ólafur Haraldsson (ÓH), Haukur Níelsson (HN) .

1.Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.

 

2. Sumarið i Herði


Starfsmaður reiðhallar hefur lítið verið við v/veikinda, Berglind í reiðskólanum hefur séð um þrif á meðan.Enduskoða þarf ýmsa hluti á beitartímabilinu 2016

3. Framkvæmdir í Harðarbóli haustið 2015


- Harðarból klætt að utan
- Endurbætur í eldhúsi, klósettum og klæða loft á tímabilinu 24 okt til desember, fer eftir mannskap og fjármagni hvað næst að gera á þessum tíma.
- GÖS fór yfir áætlaðan kostnað á tækjum í Harðarból/eldhús
- Miklar framkvæmdir hafa verið í sumar í kringum reiðhöll
- HN ætlar að ath með rennur á reiðhöll, einnig þarf að skoða snjógildrur

4. Önnur mál.


- Rætt var um að skoða nýtt hljóðkerfi í Harðarból
- Komin er hestur á hringtorg fyrir ofan hesthúsin, JD talaði einnig um að það væri verið að vinna að merkingum hjá bænum er varða hesthúsahverfið
- Mót sem haldið var nú í ágúst gékk vel, komum út í hagnaði.

Aðalfundur verður haldin 4 nóvember 2015.
 
Reiðhöll
Stefnt verður að því að setja upp sjoppu í andyri reiðhallar sem allra fyrst.
Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS