Stjórnarfundur 30.júní 2015

Stjórnarfundur haldinn í Herði 30.júní 2015.

Mættir: Alexander Hrafnkelsson, Gylfi Þór Þorsteinsson, Ólafur Haraldsson, Ragnhildur Traustadóttir, Haukur Níelsson, Gunnar Örn Steingrímsson.

  1. Fundargerð síðasta fundar.
  2. Reikningar félagsins. RT gerði grein fyrir 6 mánaða uppgjöri félagsins.
  3. Önnur mál.

Lagt er til að Hólmfríður Halldórsdóttir og Guðrún Magnsúdóttir komi með tillögu að tjaldi sem getur stúkað salinn af.

Haukur Níelsson ætlar að athuga með rennur á reiðhöllina og fá tilboð.

Viftur í höllina munu kosta um 2,5 millj. Lagt til að fresta þeirri framkvæmd í bili.

  1. Langihryggur – stjórnin fór og skoðaði Langahrygg og leggur til að:

-          við leggjum pening í að laga veginn, því þarna er framtíðar beitarsvæði Harðarfélaga.

-          Þeir sem losa skít þarna borga 5.000kr. HN hefur lykilinn að Langahrygg.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19.00